Sturtuhreinsirinn frá Oceansaver fjarlægir sápuleifar og kalk sem hefur safnast upp. Með því að nota sturtuhreinsinn daglega eða reglulega þá getur þú haldið sturtuglerinu glansandi fínu.
Nú getur þú hreinsað heimilið án hættulegra, skaðlegra eða mengandi efna og orðið sjávarvinur í þremur einföldum skrefum:
- Þú byrjar á því að setja hylkið í spreybrúsa eða ílát með vatni (750ml).
- Hristir vel.
- Byrjar að þrífa.
Gæti ekki verið einfaldara og þegar klárast úr brúsanum er einfaldlega hægt að fylla á hann aftur. Og aftur. Og aftur!
Innihald: <5% Non-ionic surfactants. Perfumes. Preservatives: benzisothiazolinone, phenoxyethanol.