Skip to content

Súkkulaði 50gr - Hreint 73%

950 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Súkkulaði sem er hrein klassík, kaldmalað, kaldpressað og óristað 73% súkkulaði. Bragð mikið og örlítið súrt allt í fínstilltu samræmi.

Wermlands choklad er með fulla yfirsýn yfir sinni framleiðslu frá kakóbaun að full unnu súkkulaðistykki það er vegna þess að kakóbændur í Ekvador eru meðeigendur í Wermlands chockolad. Allt súkkulaði er framlett úr Ekvodorska nacional kakói 

73% súkkulaði.
50gr

Innihald:Kakó*, kakómassi*, kakósmjör*
*Lífræntvottað hráefni