
Algjörlega skaðlaus!
• Ekkert ál, engin ilmefni, engin skaðleg eða óljós efni, ekkert alkóhól.
• Cruelty free, 100% vegan.
• Myndar ekki kekki, blettar ekki.
• Túpan er úr sykureir og pakkningar niðurbrjótanlegar.
• Sjálfbær framleiðsla og dreifing.
Fáránlega áhrifaríkt!
• Kemur í veg fyrir vonda lykt með því að berjast gegn bakteríum með silvurögnum.
• Hver einstök notkun dugar í allt að 3-7 daga. Íþróttaiðkun, virkur lífsstíll, hreyfing eða sturtun hafa lítil sem engin áhrif á virkni nuud.
• Einstaklega þétt: ein túba getur enst í allt að 10 vikur!