Klósetthreinsir m. piparmyntuilm
- Áætlaður afhendingar tími Dec 14 - Dec 18
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Bakteríur eru jafn óvelkomnar í klósettið okkar eins og annarstaðar. Eiturefnalausi klósetthreinsirinn frá Miniml er í gel formi og inniheldur sítrónusýru sem djúphreinsar og fjarlægir bletti.
Hvernig á að nota klósethreinsinn
- Hellið hreinsinum efst og leyfið honum að renna niður skálina.
- Leyfið honum að standa í 5-10 mín áður en þú skolar hann í burtu
-
Nuddið með bursta til að losna við erfiða bletti
Innihald:
Aqua**, <5% Non-Ionic Surfactants*, Perfumes***. *Denotes plant or mineral origin. **Water from The Yorkshire Moors. ***100% Natural Fragrance (ISO16128)