Margnota og áfyllanlegur kaffihylkin frá WayCap eru úr ryðfríu stáli og með silikon loki og þvú hægt að fylla á þau aftur og aftur. Kosturinn við að vera með margnota er einfaldlega sá að umfang plasts og rusl minnkar töluvert. Sparnaður með bæði tilliti til umhverfis og buddunnar.
Settið inniheldur
- tvö áfyllanleg kaffihylki fyrir Dolce Gusto kaffivélar,
- stuðningshring
- tvö mismunandi sigti, eitt fyrir espresso malað kaffi og eitt fyrir fínt malað.
Passa í Dolce Gusto kaffivélar.
Hér má sjá myndband um hvernig á að nota hylkin