Skip to content

Um okkur

Hver er Hestia og markmið?

Við stofnendur Hestiu höfum lengi haft áhuga á umhverfisvænum og sjálfbærum lífsstíl en urðum allsstaðar varir við að um leið og vara fékk merkið "vistvænt" eða "lífræn" virtist sem svo að um ákveðinn lúxus væri að ræða en ekki sjálfsögð lífsgæði.

Haustið 2019 ákváðum við að við vildum vera partur af lausninni og gera okkar til þess að snúa þessu í réttan farveg.

Markmið Hestiu er að sýna fram á að vistvænt, lífrænt, náttúrulegt og vegan eigi að vera sjálfsögð gæði án þess að við hugsum um þá stimpla sem dýrann lúxus enda er það okkar von að hver sem er geti fært sig í áttina að umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl án tilliti til efnahags.

Hestia ehf. er stoltur samstarfsaðili OneTreePlanted sem vinnur hörðum höndum við að rækta upp skóga víðsvegar um heim sem hafa brunnið eða horfið af mannavöldum. Auk þess eru stofnendur Hestiu meðlimir í skógræktarfélagi Íslands. Á hverju ári gróðursetjum við tré og hluti af söluhagnaði fer til OneTreePlanted.Hestia ehf
Kt: 581119-0110
VSK: 136302