Áfylling - Klósetthreinsir m. piparmyntuilm
Bakteríur eru jafn óvelkomnar í klósettið okkar eins og annarstaðar. Eiturefnalausi klósetthreinsirinn frá Miniml er í gel formi og inniheldur sítrónusýru sem djúphreinsar og fjarlægir bletti.
Hvernig á að nota klósethreinsinn
- Hellið hreinsinum efst og leyfið honum að renna niður skálina.
- Leyfið honum að standa í 5-10 mín áður en þú skolar hann í burtu
-
Nuddið með bursta til að losna við erfiða bletti
Þetta er einfalt
Þú kemur með þitt eigið ílát eða kaupir hjá okkur, við vigtum ílátið og þú velur hvaða vara og hversu mikið þú vilt fá af henni.