Andlitskrem - Balancing forest
- Áætlaður afhendingar tími Jan 19 - Jan 23
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Balancing Forest andlitskrem 🌿🍄
Þetta krem er sannkallaður bjargvættur fyrir húð sem glímir við ójafnvægi og bólur. Það veitir raka, mýkir húðina á sama tíma það minnkar fituframleiðslu
Styrkur kremsins liggur í vel ígrundaðri samsetningu náttúrulegra innihaldsefna. Jurtir hjálpa til við að jafna fituframleiðslu og draga úr ójöfnum, hrísgrjónasterkja dregur í sig umfram fitu og keramíð ver húðina gegn rakatapi og ertingu. Birkitjaran styður sérstaklega vel við vandamálahúð og gefur kreminu sinn einkennandi skógarilm. Ilmurinn er fullkomnaður með ilmkjarnaolíum úr geranium, patchouli, greipaldini, anís, kardimommum, vanillu og myntu.
Hentar öllum kynjum og sérstaklega vandamálahúð
Forest Normalizing Cream er hannað fyrir þá eru með feita og erfiða húð. Kremið frásogast hratt, skilur ekki eftir sig filmu, heldur húðinni ferskri allan daginn án þess að þurrka húðina.
50ml
Innihaldsefni:
Aqua, Squalane, Glyceryl Stearate Citrate, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate SE, Prunus Persica Kernel Oil, Pyrus Malus Seed Oil, Rubus Idaeus Seed Oil, Ribes Nigrum Seed Oil, Fragaria Ananassa Seed Oil, Betaine, Pyrus Malus Fruit Extract, Fragaria Ananassa Fruit Extract, Rubus Idaeus Seed Extract, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Tocopheryl Acetate, Panthenol, Glycerin, Citrus Clementina Peel Oil, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Propylene Glycol, Xanthan Gum, Sodium Phytate, Alcohol, Limonene*, Eugenol*, Linalool*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.