Andlitskrem - Light fruit
- Áætlaður afhendingar tími Jan 19 - Jan 23
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Þetta ljúffenga andlitskrem sameinar allt það besta úr ávöxtum í einni léttri formúlu. Í blöndunni eru mildar olíur úr ferskukjörnum, hindberjum, sólberjum, jarðarberjum og eplum. Kremið nærir húðina, gefur henni orku og hjálpar við endurnýjun á meðan andoxunarefni vernda hana gegn sindurefnum.
Kremið veitir djúpan raka, mýkir og styður við endurnýjun húðarinnar, styrkir vatns- og fitujafnvægi hennar og róar þegar hún er komin úr jafnvægi. Hentar jafnt til notkunar að morgni og kvöldi, með sólarvörn eða sem grunnur undir förðun.
Þetta er sannkölluð vítamínsprengja fyrir húðina. Andoxunarefni hjálpa til við að vernda húðina gegn sindurefnum og oxunarálagi. Panthenól er bætt við til að róa ertingu og styðja við jafnvægi húðarinnar, ásamt betaini sem veitir mýkt, raka og vellíðan.
Hentar öllum húðgerðum einnig viðkvæmri húð!
Ferskur klementinur ilmur er af kreminu og hentar það öllum húðgerðum: þurri, blandaðri, normal húð og jafnvel viðkvæmri eða erfiðri húð. Kremið er húðprófað, þar á meðal á viðkvæmri húð. Í notkunarprófunum sögðust 100 prósent þátttakenda upplifa að kremið veitti þeim mikinn raka ásamt því mýkti það húðina og bætti útlit hennar.
50ml
Innihaldsefni:
Aqua, Squalane, Glyceryl Stearate Citrate, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate SE, Prunus Persica Kernel Oil, Pyrus Malus Seed Oil, Rubus Idaeus Seed Oil, Ribes Nigrum Seed Oil, Fragaria Ananassa Seed Oil, Betaine, Pyrus Malus Fruit Extract, Fragaria Ananassa Fruit Extract, Rubus Idaeus Seed Extract, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Tocopheryl Acetate, Panthenol, Glycerin, Citrus Clementina Peel Oil, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Propylene Glycol, Xanthan Gum, Sodium Phytate, Alcohol, Limonene*, Eugenol*, Linalool*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.