Andlitskrem - Nourishing Vegetable
- Áætlaður afhendingar tími Jan 19 - Jan 23
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Þetta næringarríka krem fær nafn sitt af öflugri formúlu sem byggir á fræolíum úr ræktuðu grænmeti, þar á meðal tómötum, gulrótum, steinselju, spergilkáli og agúrku og sykurrófum að auki inniheldur kremið allantóín og D-panthenól róar og endurnýjar húðarina. Hægt að nota á daginn og á nóttunni.
Kremið jafnar út húðlit og gefur glans, ekta fyrir þreytta húð
Þetta frábæra andlitskrem er bæði húðfræðilega- og notkunarprófað. Niðurstöður beggja prófana voru afgerandi jákvæðar. Hundrað prósent þátttakenda staðfestu að kremið næri húðina, styrkir hana, styðji við endurnýjun, bæti ástand hennar og dreifist og frásogist vel. Að auki er kremið afar drjúgt í notkun.
50ml
Innihald:
Aqua, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Betaine, Propanediol, Butyrospermum Parkii Butter, Cetearyl Olivate, Squalane, Sorbitan Olivate, Cetyl Alcohol, Glyceryl Stearate Citrate, Tocopheryl Acetate, Glyceryl Stearate SE, Helianthus Annuus Seed Oil, Daucus Carota Sativa Root Extract, Cucumis Sativus Fruit Extract, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Brassica Oleracea Italica Seed Oil, Cucumis Sativus Seed Oil, Carum Petroselinum Seed Oil, Solanum Lycopersicum Seed Oil, Daucus Carota Sativa Seed Oil, Citrus Clementina Peel Oil, Allantoin, Panthenol, Glycerin, Sodium Lactate, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol, Xanthan Gum, Sodium Phytate, Alcohol, Limonene*, Eugenol*, Linalool*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.