Black Elderberry og Hollyhock andlitsmaskinn veitir húðinni raka, endurnýjar og mýkir. Andlitsmaskinn vinnur vel gegn hrukkum (bara svona kasta því þarna út kosmósinn) – Klíniskt prófað af Four Starlings
Elderberry er ómissandi fyrir húð sem þarf djúpan raka og það virkar jafnt á þurra sem feita húð. Hollyhock-þykkni og mýkjandi efni hjálpar til við að halda raka í húðinni sem gerir hana mjúka og teygjanlega. Aukin mýkt, raki og teygjanleiki koma frá plöntupróteinum og trehalósa. Að lokum bætir acmella við „náttúrulegu bótox“ áhrifin.
Hvað er Acmella oleracea?
Acmella oleracea er planta sem oft er kölluð „spilanthes“ eða „electric daisy.“ Hún er þekkt fyrir að innihalda náttúruleg efnasambönd, sérstaklega spilanthol, sem hefur slakandi áhrif á vöðva. Þetta hefur leitt til þess að hún er stundum nefnd "náttúrulega bótoxið" vegna getu sinnar til að slétta húð og minnka útlit fínna lína og hrukkna.
Kostir:
- Hjálpar við að slétta húð og auka teygjanleika.
- Hefur róandi áhrif á viðkvæma eða stressaða húð.
- Veitir náttúrulegan „lyftingu“ án þess að valda óþægindum.
50ml
Innihaldsefni:
Aqua, Squalane, Cetearyl Olivate, Glycerin, Isoamyl Laurate, Sorbitan Olivate, Mangifera Indica Seed Butter, Glyceryl Stearate Citrate, Cetyl Alcohol, Sambucus Nigra Seed Oil, Acmella Oleracea Herb Extract, Helianthus Annuus Seed Oil, Sambucus Nigra Flower Extract, Malva Sylvestris Flower Extract, Lactobacillus Ferment Lysate, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Trehalose, Hydrolyzed Vegetable Protein, Xanthan Gum, Xylitylglucoside, Anhydroxylitol, Xylitol, Salvia Lavandulifolia Leaf Oil, Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil Expressed, Cananga Odorata Flower Oil, Caesalpinia Spinosa Extract, Kappaphycus Alvarezii Extract, Potato Starch Modified, Tocopheryl Acetate, Glyceryl Stearate SE, Tocopherol, Sodium Phytate, Benzyl Alcohol, Dehydroacetic Acid, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Alcohol, Limonene*, Linalool*, Citral*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.