Skip to content

Andlitsmaski - Myrtle & blueberry 50ml

4.250 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Myrtle og Blueberry hreinsimaskinn virkar eins og segull sem dregur til sín óhreinindi með því að fjarlægja umfram húðfitu og sér til þess að húðin sé hrein og fin, 

Myrtle og Blueberry er náttúruleg formúla sem veitir andlitinu hreinleika og ferskleika. Hvítur leir og bentónítleir eru þekktir fyrir sterka frásogsgetu sína, fjarlægja óhreinindi, umfram húðfitu og eiturefni bæði á yfirborði húðarinnar og úr svitaholum. Frostþurrkuð bláber veit létta skrúbb. Myrtle er frábært hráefni fyrir feita húð – hún hefur sótthreinsandi eiginleika. Piparmyntuilmkjarnaolía eykur svo ferskleikann enn frekar.

50ml

Innihaldsefni:

Aqua, Glycerin, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Hectorite, Lauryl Olivate, Butyrospermum Parkii var. Nilotica, Niacinamide, Vaccinium Myrtillus Seed Oil, Squalane, Butyrospermum Parkii Butter, Cetyl Palmitate, Sorbitan Palmitate, Inulin, Vaccinium Myrtillus Powder, Saccharide Isomerate, Saccharomyces/Zinc Ferment, Saccharomyces/Copper Ferment, Saccharomyces/Magnesium Ferment, Saccharomyces/Iron Ferment, Saccharomyces/Silicon Ferment, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Oenothera Biennis Seed, Backhousia Citriodora Leaf Oil, Mentha Piperita Oil, Bisabolol, Tocopheryl Acetate, Polyglyceryl-2 Stearate, Glyceryl Stearate, Stearyl Alcohol, Tocopherol, Ultramarines, Xanthan Gum, Kaolin, Citric Acid, Sodium Citrate, Benzyl Alcohol, Dehydroacetic Acid, Sodium Phytate, Alcohol, Limonene*, Linalool*, Citral*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.