Fara að vörulýsingu

B12 Vítamín

Verð 4.360 kr
Verð nú 4.360 kr Verð 4.360 kr
Uppselt
  • Áætlaður afhendingar tími Dec 26 - Dec 30
  • Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr

NORDBO B12 er vegan vítamín með allt að 1000 µg metýlkóbalamíni sem er líffræðilega virka formið á B12 og veitir betri og hraðari upptöku en ýmsar aðrar tegundir. 

Nordbo B12 hentar öllum sem hafa lítið magn af B12 vítamíni í líkamanum og er sérstaklega hentugt fyrir fólk sem er í meiri hættu á lítilli inntöku B12 vítamíns í mataræði svo sem Vegan eða grænmetisfæði ásamt því er B12 gott fyrir eldra fólk, þá sem glíma við meltingarfæravandamál og fyrir þá sem eru með mikið magn homocysteins í blóði.

Hvers vegna er B12 einstakt?

B12 sem stuðlar að heilbrigðu taugakerfi vegna þess að ólíkt mörgum fæðubótarefnum með B12 vítamíni á markaðnum, þá inniheldur það ekki ódýrara og óvandaðra form af scyanocobalamin, sem líkaminn verður fyrst að breyta, heldur besta líffræðilega virka form methylcobalamin, sem tryggir hraðari og betri upptöku í líkamanum. Um 30% mannkyns geta ekki umbreytt cyanocobalamin í methylcobalamin, þannig að viðbót við B12 vítamín í efnaformi methylcobalamin er besti kosturinn.

Vissir þú?
Skortur á B12 vítamíni eykur hættu þess á að fá þunglyndi og getur einnig aukið líkurnar á að fá hjarta- og æðasjúkdóma. Lágt magn B12 í líkamanum leiðir til hækkunar á amínósýrunni homocysteine, þar sem B12 vítamín er nauðsynlegt fyrir eðlileg umbrot þess. Rannsókn árið 2020 á 132 börnum og unglingum, 89 með þunglyndi og 43 án þunglyndis, leiddi í ljós að þátttakendur með þunglyndi höfðu lægra magn af B12 í líkama sínum og hærra magn af homocysteini samanborið við þá sem ekki voru með þunglyndi.