Skip to content

Baðsalt - Grapefruit & juniper

2.350 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Hvað er betra eftir langan dag ein heitt bað? Jú, heitt bað með baðsalti. Greipaldin og einiber metta vatnið með steinefnum, fylla loftið af dásamlegum ilmi og breyta venjulegu baði í alvöru heimilis SPA. Skál fyrir því!

Róandi bað er fullkomin leið til að fá líkama og huga til að hvílast. Baðsaltið frá Four Starlings byggir á Epsom salti og sjávarsalti sem metta vatnið með fjölda steinefna sem eru húðinni til góðs. Orkugefandi blanda af verbena, greipaldin og einiberjum gefur baðinu ferskan skógaranga sem er bæði róandi og náttúrulegur. Upplífgandi og heilsusamlegt bað með Greipaldin og Einiberjum verður enn betra með nokkrum dropum af uppáhalds húðolíunni þinni.

320g

Innihaldsefni:

Magnesium Sulfate, Sodium Chloride, Kaolin, Citrus Paradisi Peel Oil, Juniperus Communis Fruit Oil, Litsea Cubeba Fruit Oil, Tocopherol, Limonene*, Citral*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.