Balancing sjampóstykki
- Áætlaður afhendingar tími Aug 28 - Sep 01
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Þetta þæginlega græna stykki inniheldur rósmarínolíu sem hjálpar til við að stýra fituframleiðslu í hárinu sem þýðir að hárið verði ekki feitt strax. Sjampóstykkið lyftir rótum, og gerir hárið heilbrigt, glansandi og gefur því meira volume við reglulega notkun.
Þétt, silkimjúkt og jurta- & sítrónuilmandi freyðandi sjampó hreinsar hárið á áhrifaríkan hátt, á meðan vandlega valin innihaldsefni stuðla að því að hárið haldist hreint og ferskt. Þetta er tilvalin lausn fyrir þá sem vilja þægilega, árangursríka og vistvæna snyrtivöru.
💚 Áhrifin, ilmurinn og útlitið – allt í einu!