Skip to content

Body cream úr döðlufræjum

4.995 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Rakagefandi body cream með nærandi shea smjöri, döðlusteinum og olíum úr hörfræjum og ólífum.

Hentar öllum húðgerðum en er sérstaklega góð fyrir kláða og þurra húð þar sem döðlusteinarnir hafa bólgueyðandi áhrif.

Döðlusteinskjarninn róar viðkvæma húð.

Kremið er gert úr bólgueyðandi kjarna döðlusteina sem eru aukaafurð döðluræktar. Döðlusteinar eru ríkir af polyphenol og öðrum andoxunarefnum og eru því flokkaðir sem nokkurskonar "ofurfræ".
Eiginleikar döðlusteinana róa roða og hjálpa til við að jafna húðlit.

Hrátt shea smjörið nærir húðina.

Ofurfæða fyrir húðina sem er unnin úr fræjum hins Afríska Karite trés. Shea smjör er náttúrulega ríkt af A og E vítamínum auk þess að vera uppfullt af nauðsynlegum fitusýrum.

Hörfræolían endurbyggir og veitir raka.

Fitusýrurnar í hörfræolíu jafna út húðolíur og eru bólguminnkandi sem hjálpar húðinni að endurbyggja sig. Bólgueyðandi eiginleikar hennar minnka ertingu og roða í húðinni og getur því aðstoðað við að róa brunasár, t.d. eftir sólina