Skip to content

Bambus innlegg 8 laga

1.990 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

8 laga bambus innlegg frá Noah Nappies er gert úr 8 laga bambus terry blöndu sem gerir það virkilega mjúkt og sérlega rakadrægt. Innleggið má liggja uppvið húð barnsins, innleggið passar í flestar one size taubleyjur pg er fest með tveimur smellum.

Öll efnin sem Noah Nappies notar eru með vottun meðal annars frá Oeko-tex og GOTS.

Efni:

Innlegg: 85% Bambus viscose 15% Polyester.

Þvottur & umhirða:  

Þvottarútína: VIð mælum  með að byrja á köldu skoli síðan ráðleggjum við langt  40°C - 60°C þvottaprógram.

Þurrkari: Innleggið má fara á heita stillingu í þurrkaran

Notist ekki við: Klór og mýkingarefni.