Fara að vörulýsingu

Cordyceps 90 hylki

Verð 4.490 kr
Verð nú 4.490 kr Verð 4.490 kr
Uppselt / Væntanlegt
VSK innifalinn
  • Fá eintök eftir
  • Áætlaður afhendingar tími Apr 20 - Apr 24
  • Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr

Cordyceps – náttúrulegt úthald og orka

Cordyceps (Cordyceps sinensis) hefur verið notaður í asískum lækningum í aldir til að styðja við orku, úthald og almenna vellíðan. Áhuginn hefur aukist síðustu ár, sérstaklega meðal íþróttafólks sem sækist eftir náttúrulegum stuðningi við frammistöðu og endurheimt.

Cordyceps getur stutt við:

  • Betri orkunýtingu: Inniheldur cordycepin og adenósín sem geta aukið ATP-framleiðslu – orkugjafa frumanna.

  • Bætt súrefnisupptöku: Rannsóknir benda til aukins úthalds við áreynslu.

  • Andoxun og bólguminnkun: Ríkur af andoxunarefnum sem styðja við endurheimt.

  • Onæmiskerfið: Inniheldur efni sem geta styrkt náttúrulegt varnarkerfi líkamans.

Cordyceps hentar bæði íþróttafólki og þeim sem vilja auka daglega orku eða styðja við almenna heilsu á náttúrulegan hátt.

Innihald:
Cordyceps: 530 mg
Önnur innihaldsefni: dextrín, hylki úr jurtabeðmi
90 hylki í hverju glasi.