Fara að vörulýsingu
NÝTT

D3 vítamín – 4000 iu. 90 hylki

Verð 7.500 kr
Verð nú 7.500 kr Verð 7.500 kr
Uppselt
VSK innifalinn
  • Fá eintök eftir
  • Áætlaður afhendingar tími Dec 07 - Dec 11
  • Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr

D vítamín stuðlar að viðhaldi beina, tanna, vöðva og ónæmiskerfis. D vítamín eykur upptöku/nýtingu kalks og fosfórs. 4000 iu í hverju hylki.

Þekktasta afleiðing skorts á D vítamíni er beinkröm. Að sama skapi og óttinn við sólina hefur aukist og lífsstíll fólks einkennist nú meira af inniveru og kyrrsetu en áður, hefur skortur á D vítamíni aldrei verið meiri. Húðin getur ekki framleitt D vítamín ef hún er stöðugt varin með sólarvörn eða fatnaði. M.a. er talið að sólvörn af styrkleikanum SPF15 dragi úr þessum hæfileikum húðarinnar um meira en 95%.

Hvergi hefur verið vart meiri skorts á D vítamíni en hjá eldra fólk og fólki búsettu í Asíu en það fólk klæðir gjarnan af sér sólina. Þá er þekkt að fólk á norðurslóðum skortir gjarnan D vítamín.  Uppspretta D vítamíns í mat er gjarnan í eggjum og feitum fiski og D vítamín bættri fæðu.  D3 vítamín er lang oftast unnið úr lanólíni sem er ullarfita af kindum. D3 vítamínið í Virdian er hins vegar unnið úr sérlega D vítamínríkum trjáfléttum/skófum sem nýtist líkamanum afar vel.

90 hylki

Hvert hylki inniheldur:

D3 vítamín 4000iu, eða 4000 alþjóðaeiningar.
í afla afla grunni.
Jurtahylki.

Leiðbeiningar: Gott að taka 1 til 3 x í viku eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.

Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða nastís.


Sendum frítt ef verslað er fyrir 15.000 kr
Sendum um allt land
Hægt að sækja í Reykjavík og Akureyri