Skip to content

Detoxifying sjampóstykki

2.950 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þetta sjampóstykki er næsta stig hreinsunar – Það fjarlægir ótrúlega vel fitu og hárvörur sem þú notar yfir daginn. Hreinsandi eiginleikar virkra kola(charcoal) losa um óhreinindi, D-panthenol róar ertingu, og brenninetluolía – innihaldsefni sem hjálpar til við að styrkja hár sem er viðkvæmt fyrir hárlosi – styrkir hársekkina.

Þyngd 75gr

  • Innihaldslýsingar
  • Frekari upplýsingar
  • Innihaldsefni:

    Sodium Coco Sulfate, Sodium Cocoyl Isethionate, Butyrospermum Parkii Butter, Aqua, Disodium Cocoamphodiacetate, Cetyl Alcohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Squalane, Kaolin, Helianthus Annuus Seed Oil, Inulin, Arctium Lappa Root Extract, Charcoal Powder, Citrus Paradisi Peel Oil, Salvia Lavandulifolia Herb Oil, Lavandula Angustifolia Flower Oil, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Pogostemon Cablin Leaf Oil, Panthenol, Behentrimonium Methosulfate, Cetearyl Alcohol, Citronellol*, Limonene*, Linalool*, Geraniol*.

    *Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.

  • Virk kol eru vinsæl í snyrtivörur vegna djúphreinsandi og afeitrandi eiginleika þeirra. Þau hafa einstaka hæfileika til að draga óhreinindi, olíu og eiturefni úr húðinni, sem gerir þau frábær í vörur eins og andlitsmaska, hreinsikrems og skrúbba. Auk þess hjálpa virk kol til við að minnka svitaholur, stjórna fituframleiðslu og jafna húðina.

    Þrátt fyrir djúpvirkni þeirra eru þau mild og henta vel fyrir mismunandi húðgerðir, þar með talið feita, bólugjarna og viðkvæma húð. Virk kol eru einnig mikið notuð í tannhirðu, þar sem þau hjálpa við að fjarlægja bletti og hvítta tennur án þess að skemma glerunginn.

    Þar sem virk kol eru unnin úr náttúrulegum efnum eins og bambus eða kókoshnetuskeljum eru þau umhverfisvæn og sjálfbær lausn. Þau eru því tilvalin fyrir þá sem vilja náttúrulega og áhrifaríka hreinsun fyrir húð, tennur eða hársvörð. ✨

    Hvernig á að nota sjampóstykkið

    Bleyttu sjampóstykkið og nuddaði í lófanum til að mynda froðu síðan þværðu hárið og hársvörð eins og venjulega.