Djúpur svefn
- Áætlaður afhendingar tími Nov 04 - Nov 08
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Úr Draumaheimi stofnanda Inglings hefur svefnblandan verið þróuð, lengi hefur hann glímt við andvaka nætur svo hann setti út að gera hið besta mögulega fæðubótarefni fyrir svefn. Með bakgrunn í líftækni var unnið af nákvæmni með náttúruleg hráefni af hæstu gæðum sem mynda saman eina einstaka heild.
Djúpur Svefn – innihald og verkun
Glycine:
Amínósýra sem hefur róandi áhrif á taugakerfið, getur dregið úr líkamshita fyrir svefn og bætt svefngæði samkvæmt rannsóknum.
Valerian root extract (0.5% Valerian Acid):
Klassískt hráefni fyrir svefn, notuð öldum saman við svefnleysi. Virkni tengist auknu GABA boðefni í heila sem stuðlar að slökun og betri svefni.
Taurine:
Styður við jafnvægi taugaboðefna, dregur úr örvun glutamats og getur bætt dýpt svefns.
Green tea extract (10% L-Theanine):
L-theanine eykur GABA og alfa-heilabylgjur, sem tengist ró og minni kvíða. Getur stutt við eðlilegan svefnhring.
Íslenskt Nordwell sjávarkollagen (þorskur):
Styður við lið- og húðheilsu en inniheldur einnig amínósýrur sem geta haft áhrif á taugakerfi og endurheimt í svefni.
Chamomile extract (3% Apigenin):
Apigenin hefur róandi áhrif í gegnum GABA-viðtaka. Hefðbundin náttúrumeðferð við svefnleysi og kvíða.
Magnesium glycinate (elemental):
Magnesíum er lykilsteinefni fyrir taugakerfi og vöðva. Það stuðlar að minnkun þreytu og slens, stuðlar að jafnvægi í vökva- og raflausnum líkamans, stuðlar að eðlilegri orkumyndun í efnaskiptum, stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins, stuðlar að eðlilegri vöðvavirkni, stuðlar að eðlilegri próteinmyndun og stuðlar að eðlilegri sálfræðilegri starfsemi. Þetta form tryggir háa upptöku og bætir svefngæði með róandi áhrifum.
L-Tryptophan:
Forveri serótóníns og melatóníns. Melatónín stuðlar að því að stytta þann tíma sem tekur að sofna, Tryptophan stypur þannig við náttúrulegan svefn
Reishi extract (30% Polysaccharides, Fruiting body):
Sveppur sem hefur verið notaður í kínverskri læknisfræði við svefntruflunum. Sýnt fram minnkun á kvíða og bætta svefndýpt.
Lemon balm extract:
Hefðbundlega notað til þess að draga úr streitu og kvíða. Tengist aukinni ró og betri svefni.
Passion flower extract (5% Flavones):
Flavónar úr passion flower hafa sýnt fram á aukna GABA-virkni og geta þannig stytt þann tíma sem tekur að sofna.
KSM-66® (5% Withanolides):
Adaptógen sem hefur sýnt fram á kortisól jöfnun, bætt svefngæði og minnkun streitu sem hindrar svefn.
Íslensk Aðalbláber og Íslensk Krækiber:
Rík af andoxunarefnum sem verja heilafrumur gegn oxunarálagi. Stuðla að jafnvægi í taugakerfi og betri endurheimt í svefni.
Hops flower extract (2% Xanthohumol):
Rannsakað fyrir róandi áhrif og hefur verið notað í náttúrulækningum sem svefngjafi.
Saffron extract:
Hefur sýnt fram jákvæð áhrif á skapsveiflur og svefngæði. Hefur andoxandi eiginleika og getur bætt tilfinningalega vellíðan.
Scutellaria baicalensis extract (95% Baicalin):
Baicalin verkar róandi á miðtaugakerfi með GABA-örvun. Hefur verið rannsakað sem náttúrulegur svefnstuðningur.
Melatónín:
Styður við náttúrulegan svefnhring. Melatónín stuðlar að því að stytta þann tíma sem tekur að sofna.