Endurunnið ullarteppi - Fern
- Áætlaður afhendingar tími Dec 03 - Dec 07
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Þetta vandaða teppi frá Respiin framleitt af mikilli fagmennsku. Það er gert úr að minnsta kosti 80 prósent endurunninni ull, en afgangurinn er ný ull. Teppið er hlýtt, andar vel og er einstaklega endingargott. Fallegi litablærinn kemur frá upprunalegu ullarefnunum sem notuð voru og engu litarefni eru bætt við.
Þetta fallega teppi í mjúkum lit nýtist nánast hvar sem er
Engin litarefni notuð liturinn kemur beint úr efninu sjálfu.
Stærð: 130 × 170 cm
Efni: Að minnsta kosti 80% ull · 20% önnur endurunnin efni
Framleitt í Indlandi