Esjar - Barnaolía
- Áætlaður afhendingar tími Jul 02 - Jul 06
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Barnaolían Esjar er sérhönnuð fyrir börn.
Hún er góð fyrir viðkvæma húð barna og hentar vel til að nudda þau með. Hún hentar einstaklega vel til að nudda börn á kvöldin fyrir háttinn til að róa þau og sefa svo þau nái dýpri svefn og ró. Hún er mjög góð fyrir meltingar truflunum hjá börnum og þá er gott að nudda magann á þeim með henni til að róa meltinguna.
Innihald: Einungis þrjú náttúruleg lífrænt vottuð efni sem eru jójóbaolia, lavender ilmkjarnaolía og íslensk stafafura ilmkjarnaolía. 30ml.
Varan er umhverfisvæn og ekki prófuð á dýrum. Hún inniheldur engin aukaefni eins og rotvarnarefni, paraben né sílikon. Náttúrulegur ilmur er í vörunni og hún er einnig vegan