Fjörugrös
- Áætlaður afhendingar tími Jul 08 - Jul 12
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Ekta villt íslensk fjörgurös eða írskur sjávarmosi (Iris Sea Moss) – Handtínt við suður strendur Íslands
Fjörugrös (Chondrus crispus) sem kallast á ensku Irish moss eða írskur sjávarmosi. Írskur sjávarmosi vex við strendur sunnan og suðvestan Íslands. Fjörugrös hafa öldum saman verið nýtt til manneldis og ýmsar afurðir unnar úr þeim. Fjörugrös innihalda mikið af næringarefnum. Þau innihalda mikið af prótíni, A og B1 vítamíni og joði og efni eins og kalín, magnesín, járn og fo
Írski sjávarmosinn sem við notum er handtíndur við strendur Íslands, ólíkt meirihluta sjávarþangs á markaðnum í dag. Gögn sýna að 97% af sjávargróðri heimsins kemur úr ræktun – margar slíkar eru staðsettar í Suðaustur-Asíu. Því er stór hluti „handtínt“ sjávarþangs í raun ekki handtínt. Chondrus chrispus má einnig rækta, en það hefur að mestu leyti ekki reynst arðbært og flest Chondrus crispus er því handtínt í náttúrunni.
Kostir þess að nota írskan sjávarmosa
- Góður joðgjafi – styður skjaldkirtilsheilbrigði.
- Inniheldur steinefni sem hjálpa til við að stilla blóðþrýsting.
- Hjálpar við að hreinsar blóðið.
- Stuðlar að heilbrigðu hjarta.
- Hefur hjálpsama bólgueyðandi eiginleikar
- Stuðlar að góðri meltingarheilsu.
- Frábær fyrir húð, hár og neglur.
- Stuðlar að aukinni kynhvöt hjá bæði körlum og konum.
- Hjálpar til við að auka testósterón í körlum.
- Stuðlar að aukinni orku og dregur úr þreytu.
- Hefur jákvæð áhrif á ónæmiskerfið.
- Getur hjálpað til við að draga úr stækkun blöðruhálskirtils og er því mikilvægur þáttur í baráttunni gegn blöðruhálskrabbameini.