Áfylling - Gólfhreinsir
- Áætlaður afhendingar tími Nov 17 - Nov 21
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
ATH - Áfyllingarvörur frá MINIML eru aðeins fáanlegar í verslun þess vegna skráðar uppseldar í netverslun.
Þrífðu gólfið með hreinni samvisku. Hreinsar vel og verndar yfirborð gólfsins.
Má nota á málað gólf, málað viðargólf, stálfleti, gler og gúmmi.
Það má setja gólfhreinsin í háþrystidælu.
Um gólfhreinsin
- Þrífur vel.
- Öflugur á fitu.
- Highly concentrated - 1:100 dilution ratio.
- Umhverfisvænt og auðniðurbrjótanlegt.
- Náttúrulegur og mildur möndluilmur.
- Vegan, Cruelty-free og framleitt í Bretlandi
- Án: VOC’s, klór, leysiefni, lanolín, súlfat, paraben og fosfat
Hvernig á að nota
Fyrir alla gólffleti
Blandið 50ml af gólfhreinsi per 5L af volguvatni
Fyrir sérstaklega erfiða bletti, setjið efnið óblandað í tusku og nuddið á blettin
ATH - Áfyllingarvörur frá MINIML eru aðeins fáanlegar í verslun.