Áfylling - Græðir hárnæring
Verð
11.314 kr
Verð nú
11.314 kr
Verð
11.314 kr
Uppselt
Græðir hárnæring nærir og róar vandamála hársvörð.
GRÆÐIR hárnæring inniheldur öfluga blöndu af handtíndum, villtum íslenskum lækningajurtum samkvæmt gamalli uppskrift sem varðveist hefur í fjölskyldu Sóleyjar í margar kynslóðir.
Náttúruleg hárnæring úr villtum íslenskum jurtum með ilmkjarnaolíum úr lavender, sítrónu og blóðappelsínu.
350 ml.
Vegan.
Þetta er einfalt
Þú kemur með þitt eigið ílát eða kaupir hjá okkur, við vigtum ílátið og þú velur hvaða vara og hversu mikið þú vilt fá af henni.
Sendum frítt ef verslað er fyrir 15.000 kr
Sendum um allt land
Hægt að sækja í Reykjavík og Akureyri