


Buruni nestisbox – tvískipt
- Áætlaður afhendingar tími Jul 15 - Jul 19
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Buruni – Tvískipt nestisbox með lekaheldu efra hólfi
Hentar fullkomlega fyrir þá sem vilja njóta fjölbreytt og ferskt nesti á ferðinni! Buruni nestisboxið er með tveimur hæðum, þannig geturðu geymt bæði aðalrétt og eftirrétt aðskilið í einu og sama boxinu.
✔ Tvö hólf – 4,5 cm djúp hvort um sig
✔ Lekavarið lok á efra hólfi með þrýstilokun
✔ Hentar fyrir blautari mat eins og sósur og salöt
✔ Frábært fyrir máltíðir á skrifstofunni, í skólann eða útileguna
Athugið: Neðra hólfið er ekki lekavarið og ætti ekki að nota fyrir vökva eða súpur. Efra lokið er með þéttingu sem heldur blautum mat inni.