Fara að vörulýsingu

Handáburður - Baked apple

Verð 2.100 kr
Verð nú 2.100 kr Verð 2.100 kr
Uppselt
Skattar
  • Fá eintök eftir
  • Áætlaður afhendingar tími Jan 27 - Jan 31
  • Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr

Baked Apple handáburðurinn frá Four Starlings veitir höndunum raka á köldum vetrardögum. Hlýr og kryddaður ilmur af eplum, kanil og vanilla umlykkur húðina við hverja notkum.

Inniheldur náttúrulegar olíur eins og t.d. möndluolíu, kókosolíu og valmúafræolíu


50ml

Innihaldsefni: 99% náttúruleg innihaldsefni

Aqua, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Glyceryl Stearate Citrate, Cocos Nucifera Oil, Glycerin, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate SE, Inulin, Pyrus Malus Fruit Extract, Papaver Somniferum Seed Oil, Prunus Domestica Seed Oil, Maltooligosyl Glucoside, Hydrogenated Starch Hydrolysate, Vanilla Planifolia Fruit Oil, Cinnamomum Zeylanicum Bark Oil, Myristica Fragrans Fruit Oil, Amyris Balsamifera Bark Oil, Tocopherol, Xanthan Gum, Sodium Phytate, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol, Alcohol, Eugenol*, Cinnamal*, Linalool*, Limonene*. *components of natural essential oils

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.

Sendum frítt ef verslað er fyrir 15.000 kr
Sendum um allt land
Hægt að sækja í Reykjavík og Akureyri