Hár, húð, neglur. Ultimate Beauty Complex
- Áætlaður afhendingar tími Dec 28 - Jan 01
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Ultimate Beauty Hair, Skin & Nails Complex frá Viridian Nutrition er einstök blanda af vítamínum, steinefnum og jurtum sem vinna saman að því að styrkja uppbyggingu heilbrigðrar húðar, hárs og nagla. Formúlan inniheldur 10 virk næringarefni sem nærir húðina innan frá og stuðlar að náttúrulegri fegurð og vellíðan.
60 hylki.
Hvers vegna er Ultimate Beauty Complex einstakt?