
Hreinsaðu það sem tannburstinn nær ekki að hreinsa.
Burstin á interdental eða "millitannburstinn" frá The Humble Co er án BPA.
Hreinsar vel allt það sem leynist milli tannanna.
Handfangið er plastlaust og er úr bambus sem móðir náttúra samþykkir.
✔️ Umhverfisvænar pakkningar
✔️ Vegan
✔️ Cruelty free
✔️ Samþykkt af tannlæknum