Skip to content

Járn og C Nordbo

3.400 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Úrvals blanda af járni og C-vítamíni, með hámarks upptöku og án óþæginlegra aukaverkana. 

Hver krukka inniheldur 90 hylki

 • Innihald
 • Frekari upplýsingar 
 • Calcium ascorbate, Iron bisglycinate, Rice extract, Vegetable capsule (cellulose).

   

 • .Nordbo Járn & C inniheldur járnbisglycinate unnið úr jurtum og sýruhlutlaust C vítamín. 

  Járn getur hjálpað til við að draga úr þreytu og stuðlar að orkumeiri tilfiningu í líkamanum. 

  C-vítamín er mikilvægt næringarefni og gegnir hlutverki í viðhaldi vefja og framleiðslu á tilteknum taugaboðefnum einnig hjálpar C-vítamín við frásgog Járns og er það helsta hlutverk þess í þessari vöru.

  Hylkin eru mild fyrir meltinguna og framleid í Svíþjóð samkvæmt ströngustu GMP stöðlum og með I'm Vegan vottorðinu frá sænsku dýraréttindasamtökunum.

   

  Ráðlagður skammtur er 1 hylki á dag sem tekið er með máltíð.