Járn og C Nordbo
- Áætlaður afhendingar tími Dec 21 - Dec 25
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Úrvals blanda af vegan járni og C-vítamíni, með hámarks upptöku og án óþæginlegra aukaverkana í meltingu eins og hægðatregðu.
Nordbo Járn & C inniheldur járnbisglycinate unnið úr jurtum og sýruhlutlaust C vítamín. Járn getur hjálpað til við að draga úr þreytu og stuðlað að betri orku. Járnbisglycinate er yfirburða form en járnsameindin er bundin amínósýru sem kallast glýsín. Þessi tenging verndar járnið þegar það fer í gegnum magann, sem gerir meltingu mun mýkri og frásog betri. C vítamínið hámarkar upptöku á járninu. Milt fyrir meltinguna. Framleitt í Svíþjóð samkvæmt ströngustu GMP stöðlum og með I'm Vegan vottorðinu frá sænsku dýraréttindasamtökunum.
Inniheldur 90 hylki.
Hvers vegna er Járn og C einstakt?