



JERMS Biotic Energy - góðgerlar, lífvirkir sveppir & adaptogens
- Áætlaður afhendingar tími Apr 03 - Apr 07
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Þessi nýja blanda frá Jerms er talin styðja við þarmaflóruna og veita þér aukna orku. Biotic Eneregy, sem er samsett af næringarfræðingum með því að nota eingöngu náttúruleg innihaldsefni með vísindalega sannaða virkni, inniheldur lykilefni fyrir heilbrigða og hamingjusama þarma, skarpari huga og hraustari líkama. Inniheldur hitaþolna góðgerla (probiotics - 10 milljarðar CFU), prebiotic trefjar, lífvirka sveppi (functional mushrooms: Lions mane og Cordyceps), adaptogens og nauðsynleg vítamín. Með ríkulegu og hlýju súkkulaðibragði og blandast því fullkomnlega í kaffið, heita drykki eða smoothie.
100% náttúruleg hráefni: engin fylliefni, gúmmí, sykur eða gervisætuefni, því þarmarnir þínir eiga bara það besta skilið. Biotic Energy er hentugt fyrir grænmetisætur og vegan. Laust við glúten, mjólkurvörur, soja og GMO.
Innihald:
Bacillus Coagulans (10 billion CFU)
Actazin - Green Kiwi Powder (Prebiotics)
Lion’s Mane Extract 50% Polysaccharide
Cordyceps 4:1
Dandelion Root Powder
Chicory Inulin Powder
Siberian Ginseng
Vitamin B Complex (Vitamin B1, Vitamin B2, Vitamin B3, Vitamin B5, Vitamin B6, Folic Acid, Biotin, Vitamin B12)
Vita - Algae (Vegan D3)
Raw Cacao Powder