



JERMS Daily Gut - bætt melting
- Áætlaður afhendingar tími Apr 03 - Apr 07
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Háþróaða 4-í-1 duftið frá Jerms sameinar Probiotics, Prebiotics, meltingarensím og lífræna ofurfæðu og vítamín sem talin eru styðja við meltinguna og almenna heilsu, allt í einu einföldu skrefi. Daily Gut, sem er samsett af næringarfræðingum með því að nota eingöngu náttúruleg innihaldsefni með vísindalega sannaða virkni, inniheldur lykilefni fyrir heilbrigða og hamingjusama þarma. Inniheldur engan sykur eða sætuefni eingöngu 100% náttúruleg innihaldsefni.
Innihald:
Lactobacillus Acidophilus LA1 (10 billion CFU)
Globe artichoke leaf powder (Ætilþistlablað)
Organic Baobab powder
Bromelain
Lífræn hörfræ (Organic Flaxseed protein powder)
Lífræn engiferrót (Organic ginger root)
Lífrænt sítrónu smyrsl (Organic Lemon Balm powder)
Lífrænn ananas (Organic whole fruit pineapple powder)
Lífrænt túrmerik (Organic turmeric powder)
Organic Marine Calcium (Aquamin from seaweed)