Joint Comfort Nordbo (gegn bólgum)
- Áætlaður afhendingar tími Jan 23 - Jan 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Joint Comfort frá Nordbo eða þrefaldi bólgubaninn sameinar þrjú virk innihaldsefni úr plöntum: brómelíni, túrmerik og boswellia, sem eru talin viðhalda heilbrigðum og sveigjanlegum liðum og eru einnig talin geta dregið úr bólgum og verkjum. Joint Comfort er framleitt fyrir þá sem upplifa óþægindi í liðum og vöðvum, og þá sem glíma við innvortis bólgur. Fyrir þá sem þekkja triple move þá er þetta ný og endurbætt útgáfa, inniheldur hærra magn af ofangreindum jurtum og er því talin hafa meiri virkni. Mælt er með daglegri inntöku.
Joint Comfort inniheldur Boswelia sem hentar ekki þunguðum konum eða konum sem eru með barn á brjósti. Jafnframt er gott að átta sig á því að fæðubótarefni geta aldrei komið í staðoinn fyrir lyf.
Hver krukka inniheldur 90 hylki
- Innihald
- Frekari upplýsingar
-
Bromelain (Ananas comosus), Túrmerik (Curcuma longa), boswellia (Boswellia serrata PE 4:1), rísmjöl, MCT olía (coconut), grænmetissellúlósi (hylki).
Innihald í dagskammti: 2 hylki (% af DRI*)
Brómelain 500 mg / 600 GDU
Túrmerik 500 mg (þar af curcuminoids 475 mg)
Boswellia 500 mg (þar af boswellic acid 325 mg)
-
Brómelain, Túrmerik og Boswellia. Brómelain er próteinleysandi ensím sem unnið er úr ananas og er talin hafa bólgueyðandi eiginleika. Túrmerik er rót sem tilheyrir engiferættinni og inniheldur curcumin sem er talið bólgueyðandi efni. Túrmerikið í Joint Comfort inniheldur allt að 95% curcumin. Boswellia er indverskt reykelsistré, en þykkni þess er talið hjálpa til við að viðhalda heilbrigðum og sveigjanlegum liðum með því að draga úr bólgu og auka blóðflæði.
Til þess að ná sem bestum árangri mælum við með að taka Joint Comfort samhliða Joint Flexibility.
Ráðlagður skammtur er 2 hylki á dag á fastandi maga eða á milli máltíða,