Joint flexibility - Fyrir stífa liði
- Áætlaður afhendingar tími Jan 14 - Jan 18
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Joint Flexibility er þróað fyrir þá sem eru með stífa liði en einnig fyrir þá sem eru líkamlega virkir. Nordbo Joint Flexibility sameinar þrjú virk innihaldsefni úr plöntum: Rosehip, Phytodroitin™ og Hindberjalauf (Raspberry leaf). En þessar plöntur hafa bólgueyðandi virkni og geta dregið úr liðverkjum og stirðleika.
Til þess að ná sem bestum árangri er mælt með að sameina inntöku með joint comfort frá Nordbo.
Inniheldur 120 hylki.
Hvers vegna er Joint flexibility einstakt?