Króm & Ceylon kanill - 30 daga sykurhreinsun
- Áætlaður afhendingar tími Oct 08 - Oct 12
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Chromium & Cinnamon – 30 daga sykurhreinsun
Chromium & Cinnamon frá Viridian Nutrition sameinar króm og indverskan Ceylon-kanil í 100% hreina og virka formúlu. Króm stuðlar að eðlilegum blóðsykursgildum og heilbrigðum efnaskiptum, á meðan kanill og alfa lipoic sýra styðja við virkni hans og orkujafnvægi líkamans.
Þetta vegan fæðubótarefni inniheldur aðeins náttúruleg, siðferðilega framleidd innihaldsefni, engin fylliefni, engin aukaefni, ekkert GMO og enga pálmaolíu.
Ceylon-kanillinn er þekktur sem „hinn sanni kanill“ og hefur verið notaður í aldagamlar hefðir bæði í austri og vestri. Krómið er í formi chromium picolinate, sem líkaminn nýtir sérstaklega vel.
Chromium & Cinnamon er hluti af Viridian Sugar Detox Plan – 7 daga hreinsunaráætlun sem hjálpar líkamanum að ná aftur jafnvægi.
✅ Styður eðlilegan blóðsykur
✅ Vegan og náttúruleg innihaldsefni
✅ Þægilegt daglegt hylki
Hvert hylki inniheldur:
Króm í formi picolinate 500 mg.
Ceylon kanilextrakt (Cinnamomum Zeylanicum) 200 mg, sem samsvarar 1600 mg af hreinum kanil.
Afla línólín sýra 150 mg.
Vegan hylki 100 mg.
60 hylki.
Leiðbeiningar: Mælt er með einu hylki 2 x á dag með með mat.
Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða nastís.