Lacti mood
- Áætlaður afhendingar tími Dec 24 - Dec 28
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Nordbo LactiMood inniheldur einkaleyfisverndað Probiostress® complex byggt á rannsóknarstaðfestri virkni. Hvert hylki sameinar samverkandi blöndu af 30 mg af stöðluðu saffranseyði og 4 milljörðum baktería með probiotic verkun Lactobacillus Reuteri og Bifidobacterium Breve tegunda. Saffran er uppspretta lífvirkra efna með vísindalega staðfest virkni sem talin er hafa jákvæð áhrif á vellíðan og streituþol.
Inniheldur 30 hylki
Hvers vegna er LactiMood einstakt?