Lacti total (góðgerlar)
- Áætlaður afhendingar tími Dec 24 - Dec 28
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Lacti Total frá Nordbo er stór skammtur af áhrifaríkum lifandi bakteríustofnum (góðgerlum) til að styðja við meltinguna og almenna vellíðan. Inniheldur 50 milljarða mjólkursýrugerla skipt í 12 stofna, í hverju hylki. Varan inniheldur bæði Bifidobacterium og Lactobacillus bakteríur. Hylkin innihalda einnig inúlín (trefjar úr chicory root) og sýruhlutlaust C-vítamín sem er milt í maga. C-vítamín stuðlar að því að viðhalda eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Hylkin eru af gerðinni DRCaps® og vernda bakteríurnar gegn magasýru, þannig að þær komast alla leið niður í þarmana. Inniheldur ekki laktósa, mjólk eða glúten.
Inniheldur 30 hylki
Hvers vegna er Lacti total einstakt?