Lífræn Black seed olía
- Áætlaður afhendingar tími Dec 28 - Jan 01
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
Í meira í 3000 ár hafa fræin af af Ranunculuacease (buttercup) jurta fjölskyldunni verið mikið notið í mörgum menningarheimum. Egyptar þekktu hana sérlega vel og notuðu svörtu fræin mikið og litu á sem sitt töfralyf. Því er haldið fram að Tutankamun hafi alltaf haft flösku af Black seed olíu meðferðis í grafhvelfingarnar en sú olía hefur án alls vafa verið lífræn.
Hvers vegna er Black seed olía einstakt?