Skip to content

Líkamsolía - Woodland blush

3.890 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Hin ofurlétta Woodland blush olía nærir og endurnýjar húðina og er fljót að draga sig inn hana. Olían er í uppáhaldi hjá þeim sem kjósa stuttar og einfaldar húðrútínur. Olían inniheldur ilmandi blöndu af pelargoníu og furu, sem skilur eftir sig skemmtilega blóma- og trjákvoðuilm á húðinni.

100ml

Innihaldsefni:

Capric/ Caprylic Triglyceride, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Isoamyl Laurate, Oryza Sativa Seed Oil, Punica Granatum Seed Oil, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Pinus Sylvestris Leaf Oil, Helianthus Annuus Seed Oil, Rosa Centifolia Flower Extract, Tocopheryl Acetate, Tocopherol, Citral*, Limonene*, Geraniol,* Linalool*, Citronellol*.

*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.