Skip to content

Hárnæring m. grape og aloe vera

Uppselt/væntanlegt
2.310 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

Þessi hárnæring er bætt með rauðu greipaldin og Aloe Vera. Hún er án súlfata, nærir og róar hársvörð um leið og það mýkir hárið. 

Hentar vel fyrir bæði krullað og litað hár þar sem engin súlföt eru í næringunni, s.s. SLS, SLES, ALS o.s.frv.

  • Eiginleikar
  • Innihald
  • Eiginleikar

   • Heldur hárinu mjúku og flækjulausu á náttúrulegan máta.
   • Milt fyrir viðkvæma húð og hársvörð.
   • Minnkar skemmdir og tætta enda.
   • Hentar fyrir krullað og hrokkið hár.
   • Vistvænt og lífniðurbrjótanlegt.
   • Vegan og Cruelty-Free
   • Án: VOC’s, klórbleikiefnum, leysiefna, lanoline, súlfata, paraben efna and fosfata.
  • Innihald

   Aqua**, Cetearyl Alcohol*, Cetrimonium Chloride*, Citric Acid*, Glycerine*, Sodium Benzoate*, Potassium Sorbate*, Polysorbate 20*, Parfum. *Denotes plant or mineral origin. **Water from The Yorkshire

  ATH - Áfyllingarvörur frá MINIML eru aðeins fáanlegar í verslun.