Mjólkurþistill með 80% sylimarin innihaldi. 90 hylki
- Áætlaður afhendingar tími Jul 12 - Jul 16
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Staðlaður mjólkurþistill (silybum maranum) með 80% sylimarin innihaldi.
Mjólkurþistill á sér langa hefð sem lækningajurt.
Það var samt ekki fyrr en á 8. áratugnum sem vísindamenn fóru að rannsaka jurtina að gagni en mjólkurþistill er ein af fáum jurtum sem á sér ekkert jafngildi úr heimi hefðbundinna lyfja.
Virku efnin í mjólkurþistli eru 4 og þekkt undir samheitinu silymarin og virka einnig á fjóra mismunandi vegu.
90 hylki
Hvert hylki færir:
Staðlaðaðan kraft af mjólkuþistili (80% silymarin) 175 mg.
Lífrænt mjólkurþistilsduft 172 mg.
Í grunni alfaafla, spirulina og bláberja.
Leiðbeiningar: Mælt er með einu hylki 2 x á dag með með mat.
Innihaldið er vegan.
Án allra aukaefna eða nastís.