Mjólkurþistill með 80% sylimarin innihaldi. 90 hylki
- Áætlaður afhendingar tími Oct 28 - Nov 01
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Mjólkurþistill, náttúrulegur stuðningur fyrir lifrina
Milk Thistle Extract inniheldur 80% silymarin, virka efnið sem jurtin er þekktust fyrir. Þetta er einföld og náttúruleg blanda sem inniheldur aðeins virk innihaldsefni, engin fylliefni eða gerviefni.
Milk thistle, eða mjólkurþistill, er há og falleg jurt sem vex villt í Miðausturlöndum, Norður-Afríku og Suður-Evrópu og hefur lengi verið notuð til að styðja við heilbrigða starfsemi lifrar.
Hvert hylki inniheldur 175 mg af staðlaðri jurtablöndu úr fræjum og dufti af heilli jurt. Með því að staðla innihaldið í 80% silymarin er tryggt að hvert hylki innihaldi jafnt magn af virku efninu
Ástæður til að elska Milk Thistle🌿 Staðlað til 80% silymarin
💚 Styður við lifrina
🌱 100% vegan og hentar daglegri notkun
✨ Engin fylliefni eða gerviefni
Framleitt samkvæmt ströngum siðferðisstöðlum án dýratilrauna, án GMO og án pálmaolíu.
Hvert hylki færir:
Staðlaðaðan kraft af mjólkuþistili (80% silymarin) 175 mg.
Lífrænt mjólkurþistilsduft 172 mg.
Í grunni alfaafla, spirulina og bláberja.
Leiðbeiningar: Mælt er með einu hylki 2 x á dag með með mat.
Innihaldið er vegan.
Án allra aukaefna eða nastís.