Fara að vörulýsingu

NAD+Synergi Nordbo

Verð 6.290 kr
Verð nú 6.290 kr Verð 6.290 kr
Uppselt
  • Fá eintök eftir
  • Áætlaður afhendingar tími Dec 27 - Dec 31
  • Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr

NORDBO NAD+ Synergy er blanda sem er þróuð til þess að auka orku og heilbrigði þegar efri árin færast yfir. Með fjórum virkum innihaldsefnum: NAD+, Q10, B12 vítamíni og resveratrol. Synergi stendur fyrir samverkandi en Q10 og NAD+ hafa samverkandi áhrif þegar kemur að orkuflutningi til frumna og til þess að hindra oxunaráhrif sindurefna. Hefur einnig reynst vel fyrir hjartastarfsemi og gegn öldrun húðarinnar. 

Inniheldur 40 hylki.

Hvers vegna er NAD+Synergi einstakt?

Nad+ Synergi er þróað til að auka orku og stuðla að heilbrigði þegar efri árin færast yfir.  NAD+ Synergy er þróað fyrir fólk eldri en 35 ára. 

NAD+ og Q10 eru mikilvæg til þess að tryggja orkuflutning til frumna og hafa einnig andoxunaráhrif. NAD+ er líffræðilega virkt form níasíns, sem stuðlar að eðlilegum orkuflutningi í frumum og verndar m.a. erfðaefnin okkar (DNA). Q10, stoðeinsím, er náttúregt efnasamband sem er að finna í  öllum frumum. Án þess geta hvatberar fruma ekki framleitt orku. B12 styður við eðlilega starfsemi taugafrumna, hjálpar til við myndun rauðra blóðkorna og tekur þátt í myndun DNA. Reservatrol er þekkt andoxunarefni.