


Nutriskin shape
- Áætlaður afhendingar tími Aug 24 - Aug 28
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Nutriskin Shape inniheldur virk fæðubótaefni sem styrkja þroskaða húð og byggja upp eigin kollagenframleiðslu líkamans. Shape vinnur á öldrun og er talið draga úr hrukkumyndun. Nutriskin Shape er eins og aðrar vörur frá Nordbo, með rannsóknarstaðfesta virkni.
Inniheldur margverðlaunaða plöntuþykknið DracoBelle™, en klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að það stuðlar að þéttari og rakameiri húð með því að virkja leiðir sem taka þátt í myndun nýrra kollagenþráða. Inniheldur einnig andoxunarefnaríkt granatepli og acerola þykkni sem er talið draga úr bólgum og er talið hægja á náttúrulegum öldrunarferlum húðarinnar. Sink og C-vítamín í vörunni taka einnig þátt í myndun kollagentrefja.
Inniheldur 60 hylki
Skammtur: 2 hylki á dag, tekin hvenær sem er dagsins.