


Pappírspoki 240L - 3 stk
- Áætlaður afhendingar tími Feb 23 - Feb 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
Niðurbrjótanlegir pappírspokar sem hægt er að henda í moltuna eftir notkun. Þeir eru tveggja laga og með rakavörn enda hannaðir til þess að passa í stórar ruslatunnur sem taka á móti lífrænum úrgangi, t.a.m. úr garðinum eða eftir matvinnslu.
Pokinn er framleiddur innan Evrópu úr afgöngum í sjálfbærri timburframleiðslu þar sem fjórum trjám er plantað fyrir hvert tré sem er fellt.
Stærð: 105x87x35cm