Skip to content

PMS Hero® - Fyrirtíðaspenna

4.200 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

PMS Hero® er háþróuð formúla sem inniheldur klínískt prófaðar jurtablöndur, vítamín og steinefni til að létta algeng einkenni fyrirtíðaspennu og blæðinga, þar á meðal krampa, eymsli í brjóstum, uppþembu, skapsveiflur og pirring. PMS Hero® kemur hormónunum í jafnvægi. 

Inniheldur 60 hylki

PMS Hero er búið til af sérfræðingum í hormónaheilbrigði og næringarfræði. Fæðubótarefnið er 100% náttúrulegt og inniheldur einstaka blöndu jurta, steinefna og vítamína sem ætlað er að draga úr algengustu einkennum blæðinga, þ.m.t. krömpum, skapsveiflum, pirring, depurð, uppþembu og sykurlöngun. Það inniheldur engin óæskileg aukaefni, engin litarefni né gervibragðefni en a.m.k. 91% notenda finna breytingu til hins betra.

Skammtur:

2 hylki á dag, saman eða í sitthvoru lagi. Með máltíð.

Innihald:

Magnesium Citrate, lífrænt vottuð fíflarót, Ashwaganda KSM-66 (Withania somnifera), Bromelain, Shatavari Quai rót, Niacin, Agnus Castus, B5 vítamín, B6 vítamín, Chrominum Picolinate, fólinsýra, cellúlósi (hylki).