Fara að vörulýsingu

PMS Hero® - Fyrirtíðaspenna

Verð 4.200 kr
Verð nú 4.200 kr Verð 4.200 kr
Uppselt
  • Áætlaður afhendingar tími Dec 24 - Dec 28
  • Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr

PMS Hero® er háþróuð formúla sem inniheldur klínískt prófaðar jurtablöndur, vítamín og steinefni til að létta algeng einkenni fyrirtíðaspennu og blæðinga, þar á meðal krampa, eymsli í brjóstum, uppþembu, skapsveiflur og pirring. PMS Hero® kemur hormónunum í jafnvægi. 

Inniheldur 60 hylki

Hvers vegna er PMS Hero® einstakt?

Glímir þú við krampa og önnur einkenni í kringum blæðingar?

PMS Hero® er búið til af sérfræðingum í hormónaheilbrigði og næringarfræði. Fæðubótarefnið er 100% náttúrulegt og inniheldur einstaka blöndu og jurtum, steinefnum og vítamínum sem talið geta dregið úr algengustu einkennum blæðinga, þar á meðal krömpum, skapsveiflum, pirring, depurð, uppþembu og sykurlöngun.

Vissir þú?
Rannsóknir sýna að PMS Hero® er 2x áhrifaríkara en önnur PMS fæðubótarefni. En það inniheldur m.a. Shatavari, Dong Quai, Bromelain, Chaste Tree, Folate og B-vítamín, sem talin eru koma jafnvægi á hormónastarfsemina náttúrulega og geta dregið úr einkennum svo þú getir dafnað fyrir, á meðan og eftir blæðingar.