Skip to content

Pottaskrúbbur

995 kr

Viltu fá að vita þegar varan kemur aftur?

þrífðu potta og pönnur á náttúrulegan máta með 100% niðurbrjótanlegum pottaskrúbb sem er framleiddur úr einungis umhverfisvænum og sjálfbærum efnum.

Haldfángið á skrúbbinum er hannað til að passa vel í lófan og er því sérstaklega gott að nota hann.

Hárin á burstanum eru gerð úr tampico og bassine (kókoshnetu trefjar og pálmalaufa trefjar).