Pre flora
- Áætlaður afhendingar tími Dec 21 - Dec 25
-
Sendum frítt á næsta pósthús/póstbox ef verslað er fyrir 15.000kr
NORDBO PreFlora inniheldur fimm prebiotic trefjar sem talnar eru sjá um starfsemi magans og geta reynst sem fæða fyrir góðar bakteríur í þörmum. Prebiotic flóra er blanda af arabínógalaktantrefjum, inúlíni, frúktólógósykrum, ómeltanlegri sterkju og pektíni, sem öll eru talin geta stuðlað að jafnvægi í þörmum og hagstæðu umhverfi fyrir mjólkursýrubakteríur. Varan er fullkomin samhliða inntöku á LactiMood. Framleitt í Svíþjóð og vottað” I'm Vegan” af sænsku dýraverndunarsamtökunum.
Inniheldur 60 hylki
Hvers vegna er Pre flora einstakt?