Pre flora
- Áætlaður afhendingar tími Feb 23 - Feb 27
-
Frí póstsending ef verslað er fyrir 15.000kr
NORDBO PreFlora inniheldur fimm prebiotic trefjar sem talnar eru sjá um starfsemi magans og geta reynst sem fæða fyrir góðar bakteríur í þörmum. Prebiotic flóra er blanda af arabínógalaktantrefjum, inúlíni, frúktólógósykrum, ómeltanlegri sterkju og pektíni, sem öll eru talin geta stuðlað að jafnvægi í þörmum og hagstæðu umhverfi fyrir mjólkursýrubakteríur. Varan er fullkomin samhliða inntöku á LactiMood. Framleitt í Svíþjóð og vottað” I'm Vegan” af sænsku dýraverndunarsamtökunum.
Inniheldur 60 hylki
1-2 hylki á dag, tekið með máltíð.
Forsenda heilbrigðrar örveru í þörmum er að neyta 30g af matartrefjum á hverjum degi, sem finnast í belgjurtum, heilkorni, fræjum og í ávöxtum og grænmeti. Prebiotic fæðutrefjar eru gerjaðar af þarmabakteríum, fá orku til vaxtar og framleiða gagnleg efni eins og stuttar fitusýrur, B1 vítamín, B2 vítamín og K vítamín. Af þessum sökum, þegar tekið er inn fæðubótarefni með probiotic bakteríustofnum, þá er einnig mælt með því að bæta við prebiotics.
Innihald: Resist Aid (arabinogalaktan), Inulin (vatnsleysanlegar trefjar), maíssterkja, pektín úr sykurbaunum, Fos (Fructooligosaccharide), rísextrakt, sellúlósi.
Innihald í dagskammti: 1 / 2 hylki
ResistAid™ 150mg / 300mg
Inúlín 125 mg / 250 mg
Resistant sterkja 125 mg / 250 mg
Pektín 125 mg / 250 mg
FOS 125mg / 250mg