Þessi hárnæring er dýrmæt blanda af kakósmjöri og olíum: möndluolíu, hrísgrjónaolíu, jojobaolíu og granateplafræolíu. Hún veitir hárinu hámarks næringu, styrkir og verndar gegn of miklu vatnstapi og skaðlegum ytri þáttum. Náttúrulegt kísill-afbrigðið í formúlunni hjálpar lituðu hári að halda litnum lengur, dregur úr fölnun og kemur í veg fyrir að hárið verði líflaust.
Þyngd 55gr
Hvernig á að nota sjampóstykkið
Bleyttu hárnæringarstykkið og nuddaði í lófanum til að mynda froðu síðan þværðu hárið og hársvörð eins og venjulega.
Innihaldsefni:
Cetearyl Alcohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Behentrimonium Methosulfate, Cetyl Alcohol, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Aqua, Oryza Sativa Seed Oil, Diheptyl Succinate, Helianthus Annuus Seed Oil, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Cocamidopropyl Betaine, Rosa Centifolia Flower Extract, Pinus Sylvestris Leaf Oil, Panthenol, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Punica Granatum Seed Oil, Capryloyl Glycerin, Sebacic Acid Copolymer, Heptyl Undecylenate, Kaolin, Illite, Ultramarines, Sodium Chloride, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate, Glyceryl Stearate, Glyceryl Oleate, Citric Acid, Lecithin, Citral*, Limonene*, Geraniol,* Linalool*, Citronellol*.
*Efnasambönd úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.